6. júlí 2018 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Einiteigur 3, Umsókn um byggingarleyfi201806053
Guðni Björnsson kt. 0911643029, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum einbýlishús á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 203,8m², bílgeymsla 43,8m², 757,346m³.
Samþykkt.
2. Laxatunga 187, Umsókn um byggingarleyfi201805316
Laugás ehf kt. 4404050420, Smárarima 44 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús á einni hæð á lóðinni Laxatunga nr.187, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 194,7m², bílgeymsla 45,0m², 1.515,912m³.
Samþykkt.