Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. júlí 2018 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Eini­teig­ur 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806053

  Guðni Björnsson kt. 0911643029, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum einbýlishús á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 203,8m², bílgeymsla 43,8m², 757,346m³.

  Sam­þykkt.

  • 2. Laxa­tunga 187, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805316

   Laugás ehf kt. 4404050420, Smárarima 44 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús á einni hæð á lóðinni Laxatunga nr.187, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 194,7m², bílgeymsla 45,0m², 1.515,912m³.

   Sam­þykkt.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00