Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. október 2017 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 12 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610233

    Handverkstæðið Ásgarður Álafossvegi 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja vinnustofu úr steinsteypu og stáli á lóðinni nr. 12 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn. Stærð 80,0 m2, 305,0 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Brekku­land 4a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710048

      Undína Sigmundsdóttir Brekkulandi 4A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka glerskála og gera útlits og fyrirkomulagsbreytingar á húsinu nr. 4A við Brekkuland í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 6,9 m2, 17,9 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709284

        Borgarvirki ehf. pósthólfi 10015 Reykjavík sækir um leyfi til fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu atvinnuhúsnæði að Bugðufljóti 13 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709310

          Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr Moelven timbureiningum aðstöðu fyrir mötuneyti á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Stærð 146,8 m2, 381,7 m3.

          Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

          • 5. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201707080

            HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1591,7 m2, 11935,5 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 41, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709243

              Herdís K Sigurðardóttir Laxatungu 41 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu við norður- hlið hússins nr. 41 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 82,8 m2, 325,5 m3. Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23.08.2017 var gerð eftir farandi bókun vegna breytingar á deiliskipulagi: "Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar".

              Sam­þykkt.

              • 7. Laxa­tunga 59 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709211

                Þorsteinn Lúðvíksson Klapparhlíð 38 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegri stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingu hússins nr. 59 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bílgeymslu 1,9 m2, 6,7 m3.

                Sam­þykkt.

                • 8. Leiru­tangi 49, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709375

                  Sigurður Ingi Snorrason Leirutanga 49 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr steinsteypu áli og gleri við suðurhlið hússins nr. 49 við Leirutanga í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólskála 11,8 m2, 29,2 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Leir­vogstunga 47, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201709039

                    Selá ehf. Kvistafold 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 47-53 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: nr. 47 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3. Nr. 49 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3. Nr. 50 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3. Nr. 53 íbúð 129,9 m2, bílgeymsla 27,9 m2, 529,0 m3.

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Litlikriki 34 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710024

                      Friðbert Bergsson Litlakrika 34 ækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu,áli og gleri sólskála við vestur-hlið hússins nr. 34 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólskála . 20,0 m2, 56,0 m3.

                      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem eitt horn sól­skála nær út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

                      • 11. Reykja­hvoll 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201702120

                        Bjarni Blöndal Garðatorgi 17 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 26 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bílgeymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3.

                        Sam­þykkt.

                        • 12. Uglugata 60 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704156

                          Norma Dís Randversdóttir Stórakrika 44 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 60 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Neðri hæð íbúðarrými 166,8 m2, efri hæð íbúðarrými 160,4 m2, bílgeymsla 35,5 m2, 1225,3 m3.

                          Sam­þykkt.

                          • 13. Sölkugata 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708790

                            Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús á lóðinni nr. 19 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 163,7 m2, 2. hæð íbúð 174,8 m2, bílgeymsla 45,7 m2, 1306,1 m3.

                            Sam­þykkt.

                            • 14. Uglugata 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710068

                              Byggingarfélagið Seres Logafold 49 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- fyrirkomulags- og stærðarbeytingum á áður samþykktum fjölbýlishúsum og bílakjallara við Uglugötu 32-38 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss eftir breytingu: Matshluti 1, 1899,9 m2, 4356,6 m3, matshluti 2, 887,4 m2, 1863,6 m3, matshluti 3, 683,0 m2, 8375,9 m3.

                              Sam­þykkt.

                              • 15. Þor­móðs­dals­land, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710092

                                Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Þormóðsdals, landnr. 125609 í samræmi við framlögð gögn. Stærð viðbyggingar 52,5 m2, stærð núverandi bústaðar 37,5 m2.

                                Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem stað­setn­ing nú­ver­andi bú­stað­ar er á svæði sem skil­greint er á að­al­skipu­lagi sem frí­stunda­hús á "óbyggð­um svæð­um".

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00