Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. febrúar 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leitað eft­ir stuðn­ingi við dagskrá fyr­ir al­menn­ing í Vig­dís­ar­stofn­un201612236

    Beiðni um stuðning við dagskrá fyrir almenning í Vigdísarstofnun.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til sam­eig­in­legr­ar um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­sviðs.

  • 2. Um­sókn um starfs­leyfi fyr­ir þró­un­ar­skóla, sjálf­stætt starf­andi sér­skóla201702030

    Umsókn um starfsleyfi fyrir þróunarskóla.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

  • 3. Af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2017201702033

    Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.

    Lagt fram.

  • 4. Ósk íbúa um bund­ið slitlag í Roða­móa201702017

    Ósk um bundið slitlag á Roðamóa

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

  • 5. Sam­komulag um upp­bygg­ingu og lóð­ir við Há­holt 16-24201701057

    Drög að samkomulagi lögð fram.

    Fram­lögð drög að sam­komu­lagi við Klapp­ar­holt ehf. um upp­bygg­ingu á lóð­um nr. 16-24 við Há­holt sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

    • 6. Boð um að neyta for­kaups­rétt­ar vegna Há­holts 16, 18, 22 og 24201611289

      Ósk um heimild til framsals á lóð við Háholt 16 og tilkynning um framsal lóða við Háholt 18, 22 og 24.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila framsal lóð­ar­inn­ar við Há­holt 16. Þá er bygg­inga­full­trúa heim­ilað að stað­festa framsal lóða við Há­holt 18, 22 og 24.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55