11. mars 2014 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Erna Björg Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Halldóru Magnýu Baldursdóttur varðandi leigu á Harðarbóli til unglinga201403091
Erindi vegna leigu á Harðarbóli til unglinga.
Fjölskyldunefnd samþykkir að auglýst verði hvatning til forsjáraðila og rekstraraðila veislusala um að börn undir lögaldri haldi ekki eftirlitslaus samkvæmi í heimahúsum og sölum.
2. Samvinna við félagsþjónustu201402252
Erindi vegna útlendinga sem ekki eru með skráð lögheimili í sveitarfélaginu.
Kynnt erindi Útlendingastofnunar þar sem óskað er eftir samvinnu við félagsþjónustu sveitarfélaga um málefni útlendinga sem ekki eru með skráð lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi.
3. Tillögur verkefnahóps SSH (verkefnahópur 21), ferðaþjónusta fatlaðs fólks.201109112
Erindi SSH varðandi ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu.
Fundargerð samráðsfundar með fulltrúum hagsmunasamtka vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks dags. 6.febrúar 2014 lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur - 829201403005F
Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.
Fundargerð 829. trúnaðarmálafundar afgreidd á 215. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
8. Trúnaðarmálafundur - 826201402020F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar.
9. Trúnaðarmálafundur - 827201402026F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
10. Trúnaðarmálafundur - 828201403004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.