11. september 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fræðsla um NPA2012081633
Kynnt erindi NPA miðstöðvarinnar vegna námskeiðs um NPA. Fyrirhuguð fræðsla um NPA í Mosfellsbæ verður 30. október 2012.
2. Notendastýrð persónuleg aðstoð NPA201202104
Kynnt drög að reglum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) drög II frá 05.09.2012 ásamt minnisblaði frá sama tíma. Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að reglum.
3. Jafnréttisviðurkenning 2012201209083
Kynning á niðurstöðu auglýsingar fer fram á fundinum.
Jafnréttisfulltrúa er falið að afla frekari upplýsinga um framkvæmd jafnréttisstarfs hjá þeim tveimur aðilum sem eru tilnefndir að því loknu mun nefndin taka endanlega ákvörðun.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
4. Notendasamningar201209062
Gögn í máli má sjá á 741. trúnaðarmálafundi.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
5. Búseta og vinna í Svíþjóð201208331
Gögn í máli má sjá á 741. trúnaðarmálafundi.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
6. Notendasamningur uppsögn Heilsugæslu á samningi2012081988
Gögn í máli má sjá á 741. trúnaðarmálafundi.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Fundargerðir til kynningar
9. Trúnaðarmálafundur - 739201208014F
Lagt fram.
10. Trúnaðarmálafundur - 740201208019F
Lagt fram.
11. Trúnaðarmálafundur - 741201209003F
Lagt fram.