Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010201004045

    Áður á dagskrá 1033. fundar bæjarráðs þar sem bæjarráð samþykkti verklagið. Nú kynnt lokaútfærsla verkferla og bréfa sem nauðsynleg eru við framkvæmdina.

    Til máls tóku: HS, SÓJ, JS, JJB, HP, HSv og KT.

    Verk­ferli vegna stöðu og ástands á ný­bygg­ing­ar­svæð­um yf­ir­far­ið og kynnt.

    • 2. Er­indi lög­manna Jón G. Zoega varð­andi Lax­ness I201108051

      Áður á dagskrá 1041. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að svara erindinu. Kynnt er nýtt bréf frá bréfritara varðandi ábúðarrétt o.fl.

      Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, JS, KT, HP og JJB.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni bæj­ar­ins að svara bréf­rit­ara.

      • 3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi leigu­samn­ing reið­hall­ar201010230

        Til máls tóku: HS, HSv, JJB, HP, JS og KT.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012.

        • 4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið­ir í Mos­fells­dal201109043

          Til máls tóku: HS, JJB, KT, HSv, HP og JS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

          • 5. Árs­hluta­reikn­ing­ur SORPU bs. janú­ar-júní 2011201109109

            Til máls tóku: HS, KT og JJB.

            Árs­hluta­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram. Jafn­framt er árs­hluta­reikn­ing­ur­inn send­ur til fjár­mála­stjóra til kynn­ing­ar.

            • 6. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu201109103

              Til máls tók: HS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

              • 7. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks.201109112

                Til máls tóku: HS og JJB.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                • 8. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 3), stoð­þjón­usta og rekstr­ar­sam­vinna201109142

                  Til máls tóku: HS, JS, HSv, HP, JJB og KT.

                  Til­lög­ur verk­efna­hóps­ins lagð­ar fram.

                  • 9. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59200910113

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­komu­lagi varð­andi lóð­ina Stórakrika 59.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30