5. apríl 2018 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ástu-Sólliljugata 17,Umsókn um byggingarleyfi201804086
Múr og málningarþjónustan Höfn Þrastarhöfða 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 17 við Ástu Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
2. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi201804096
Klapparholt ehf. Askalind 3 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja 3 fjölbýlishús og bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 8-20 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
3. Bugðufljót 13, Umsókn um byggingarleyfi201803431
Bugðufljót 13 ehf. pósthólfi 10015 sækir um leyfi fyrir útlits og innri fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 13 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss eftir breytingu: 1.hæð 814,3 m2, 2.hæð 214,2 m2, 6392,3 m3.
Samþykkt.
4. Flugumýri 18, Umsókn um byggingarleyfi201803413
Síminn hf. Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á vesturgafl hússins nr. 18 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Flugumýrar 18.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna fyrirhugaðrar uppsetningar farsímaloftnets.
5. Kvíslartunga 122-126, Umsókn um byggingarleyfi201803298
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 122,124 og 126 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 122 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3. Nr. 124 íbúð 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3. Nr. 126 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.
Samþykkt.
6. Kvíslartunga 128-132, Umsókn um byggingarleyfi201803297
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 128, 130 og 132 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 128 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3. Nr. 130 íbúð 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3. Nr. 132 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.
Samþykkt.
7. Laxatunga 65/ Umsókn um byggingarleyfi201803292
Jarþrúður Þórarinsdóttir Jörfagrund 21 Reykjavík sækir um endurnýjun byggingarleyfis fyrir Laxatungu 65. Um er að ræða einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð. Stærð: 1. hæð 164,1 m2, 2. hæð íbúð 120,2 m2, bílgeymsla 43,9 m2, 978,5 m3.
Samþykkt.
8. Litlikriki 76 a & b , Umsókn um byggingarleyfi201803134
Jón Haraldsson Litlakrika 76 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að setja gler svalaskýli á fjöleignahúsið að Litlakrika 76 í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki húseigenda.
Samþykkt.
9. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi201801280
Skjaldargjá ehf. Hjallalandi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna sólstofu sem nær 160 cm. út fyrir byggingarreit.
10. Súluhöfði 29, Umsókn um byggingarleyfi201804095
Hans Óskar Ísebarn Súluhöfða 29 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 29 við Súluhöfða í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
11. Sölkugata 22-28, Umsókn um byggingarleyfi201801170
Hæ ehf. Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þakfrágangi þaksvala á húsunum nr. 22-28 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýstra eigenda húsanna.
Samþykkt.
12. Vogatunga 2-8, Umsókn um byggingarleyfi201803311
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomukagsbreytingum á raðhúsum á lóðunum nr. 2, 4, 6 og 8 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.
Samþykkt.
13. Vogatunga 10-16, Umsókn um byggingarleyfi201803310
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomukagsbreytingum á raðhúsum á lóðunum nr. 10,12,14 og 16 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.
Samþykkt.
14. Vogatunga 23-29, Umsókn um byggingarleyfi201803309
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomukagsbreytingum á raðhúsum á lóðunum nr. 23,25,27 og 29 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.
Samþykkt.