14. nóvember 2017 kl. 07:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- María Lilja Tryggvadóttir aðalmaður
- Anna Lilja Ólafsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Svandís Dóra Jónsdóttir aðalmaður
- Aron Atli Finnbogason varamaður
- Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bréf frá ungmennaráði hafnafjarðar201712049
Ungmennaráð hafnafjarðar hefur óskað eftir þátttöku okkar við undirbúning og framkvæmd á hæfileikakeppni fyrir "kragann" svipað og Skekkur er í Reykjavík.
Ungmennaráð Mosfellsbæjar er hlynnt tillögunni og hefur mikinn áhuga á að taka þátt í áframhaldandi undirbúningi. Ungmennaráð munum senda fulltúa okkar á skipulagningsfund þegar að kallið kemur.
2. Viðburðir Ungmennahúss201712047
kynning á starfi Ungmennahúsins í Mosfellssbæ
kynning á starfi Ungmennahúsins í Mosfellssbæ. Fulltrúar úr húsráði Ungmennahúss, sem einnig sitja í ungmennaráði kynntu starfið.
3. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ201606056
kærleiksvika 2018
Ungmennaráð hefur áhuga á að vera í samstarfi við Öldungaráð í kærleiksviku eins og þau gerðu 2017. Tómstundafulltrúa falið að hafa samband við Öldungaráð varðandi það.