11. október 2017 kl. 15:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- María Lilja Tryggvadóttir aðalmaður
- Anna Lilja Ólafsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Christian Darri Hjartarson aðalmaður
- Svandís Dóra Jónsdóttir aðalmaður
- Aron Atli Finnbogason varamaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
Kynning á stjórnsýslu bæjarins. Farið yfir hlutverk nefndarinnar.
Almenn erindi
2. framkvæmdaráætlun ungmennaráðs drög201712045
tillögur að dagsetningum funda ungmennaráðs og framkvæmdaráætlun
dagsetningar fyrir fundinav eru hér að neðan , þó settar inn með fyrirvara um breytingar Ef fundir falla niður eða dagsetningar breytast þá verður það auglýst fb. síðu hópsins.
Þrið 14. nóv kl 07:30 - 08:30
Þrið 5. des kl 07:30 - 08:30
Fimt 11.jan kl 16:00 - 17:00
Þrið 23. jan kl 07:30 - 08:30
Fimt 8. feb kl 16:00 - 17:00
Þrið 20. feb kl 07:30 - 08:30
Fimt 8. mars kl 16:00 - 17:00
Þrið 20. mars kl 07:30 - 08:30
Fimt 12. apríl kl 16:00 - 17:00
Þrið 24. apríl kl 07:30 - 08:30
Fimt 17. maí kl 16:00 - 17:00
Þrið 29. maí kl 07:30 - 08:303. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar.201711065
Á árlegum fundi Ungmennaráðs (43. Fundur 03.05.17) og Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar bar Ungmennaráð ma. upp þá hugmynd að Ungmennaráð Mosfellsbæjar ætti áheyrnarfulltrúa í nefndum Mosfellsbæjar.
Meðfylgjandi má sjá minnisblaðið sem að tómstundafulltrúi mun leggja fyrir næsta fund íþrótta og tómstundanefndar.