Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. maí 2016 kl. 15:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Hrafn Þorvaldsson aðalmaður
  • Hilmir Berg Halldórsson aðalmaður
  • Edda Eyþórsdóttir aðalmaður
  • Steinunn Guðbrandsdóttir aðalmaður
  • Hilma Jakobsdóttir aðalmaður
  • Emma Íren Egilsdóttir aðalmaður
  • Selma Petra Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Anton Hugi Kjartansson aðalmaður
  • Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn201002260

    fundur Ungmennaráðs með Bæjarstjórn Mosfellsbæjar

    Ung­mennaráð fund­aði með bæj­ar­stjórn og ræddi ýmis mál.
    á fund­inn mættu


    1.Al­menn­ings­sam­göng­ur.
    Al­menn­ings­sam­göng­ur bæði inn­an­bæjar rædd­ar. Um­ræð­ur um nýj­ar
    Strætó­leið­ir í Mos­fells­bæ rædd­ar, hug­mynd um hvern­ig hugs­an­lega megi bæta sam­m­göng­ur í og úr nýrri hverf­um Mos­fell­bæj­ar ma. úr Leir­vogstungu og Helga­fell.

    Spurt um stöðu á bið­skýli við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar, Lága­fell­skóla og Varmár­skóla, upp­lýst um að ver­ið sé að vinna í að setja skýli við framm­halds­skól­ann og við Lága­fells­skóla.

    2.Lýs­ing reið­leiða og göngu­stíga.
    Lýs­ing­ar reið­leiða, s.s. leið­in frá hest­húsa­hverf­inu yfir í Leir­vogstungu, sem er mik­ið not­uð, bæði af hesta­fólk og göngu­fólki. Hver er stað­an þar.
    Har­ald­ur fór yfir þá um­ræðu sem að ver­ið hef­ur á síð­ustu árum um lýs­ingi þess­ara reið­leið­ar.

    3.Þátttaka ung­menna­ráðs í mál­um tengd­um ung­menn­um í Mos­fells­bæ
    Ung­mennaráð kall­ar eft­ir að fleiri mál­um verði vísað til ráðs­ins frá nefnd­um Mos­fell­bæj­ar. Vel tek­ið í er­ind­ið. sam­eig­in­leg álykt­un ráð­anna:

    Bæj­ar­stjórn og ung­mennaráð álykta sam­eig­in­lega um mik­il­vægi þess að leitað sé í rík­ari mæli eft­ir áliti ung­menna­ráðs um hin ýmsu mál sem kunna að snerta ung­menni í Mos­fells­bæ. For­stöðu­manni sam­skipta og upp­lýs­inga deild­ar og tóm­stunda­full­trúa verði fall­ið að koma með til­lögu að verklagi þar um. Álykt­un þessi verði kynnt öll­um nefnd­um bæj­ar­ins.

    4.Vinnu­skóli
    Fjöl­breytt­ari vinnu, meiri vinnu. Ýms­ar hug­mynd­ir að verk­efn­um fyr­ir vinnu­skól­ann rædd­ar, er­ind­inu vísað til íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar.

    5.Skála­fell
    Hver er stað­an þar, verð­ur opið meira þar næsta vet­ur?
    Verð­ur hægt að hafa opið í miðri viku líka?
    Upp­lýst um að ver­ið er að skoða það að hafa skíða­svæð­ið Skála­fell opið oft­ar en ver­ið síð­ustu ár næsta vet­ur .

    6.Önn­ur mál

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00