Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júní 2015 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201506027

    Brjánn Jónsson Grenibyggð 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskýli, sólskála á bílskýlis- og bílskúrsþaki og stækka garðskála hússins nr. við Grenibyggð í samræmi við framlögð gögn. Stærð sólskála 22,0 m2, 68,1 m3. Stækkun garðskála 3,4 m2, 9,1 m3. Stærð bílskýlis 10,7 m2. Fyrir liggur skriflegt samþykki húseigenda í raðhúsalengjunni.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    • 2. Laxa­tunga 49, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201506046

      VK verkfræðistofa ehf. Brautarholti 10 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús og bílgeymslu úr timbri á lóðinni nr.49 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: íbúðarrými 131,5 m2, bílgeymsla 32,0 m2, 660,4 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Völu­teig­ur 7-11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201506037

        Svalan ehf Fitjakoti Reykjavík sækir um leyfi til að byggja millipall úr timbri og stáli í einingu 01.03 að Völuteigi 7-11 í samræmi við framlögð gögn. Stærð millipalls 181,4 m2.

        Sam­þykkt.

        • 4. Æð­ar­höfði 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505093

          Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að flytja / byggja 4 færanlegar kennslustofur og tengibyggingu úr timbri á lóðinni nr. 2 við Æðarhöfða í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Matshluti 4, 218,6 m2, 618,2 m3, matshluti 10, 80,9 m2, 223,9 m3, matshluti 11, 70,0 m2, 171,5 m3, matshluti 12, 80,9 m2, 223,9 m3, matshluti 13, 70,0 m2, 171,5 m3.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.