9. júní 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Snorri Gissurarson 2. varamaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Breyting á reglum um frístundasel201506081
Breyting á reglum lagðar fram til samþykktar
Samþykkt með 5 atkvæðum.
2. Erindi SSH vegna kjarasamninga grunnskólakennara201506009
Bæjarráð samþykkti að vísa erindi stjórnar SSH vegna innleiðingar á kjarasamningi grunnskólakennara til fræðslunefndar og fræðslusviðs til kynningar og fól fræðslusviði að koma erindinu á framfæri við skólastjórnendur.
Lagt fram og kynnt.
3. Kennslurými í Varmárskóla sumarið 2015201506076
Yfirlit yfir kennslurými í Varmárskóla
Lagt fram yfirlit yfir kennslurými í Varmárskóla.
4. Umsókn um námsvist í sveitarfélagi utan lögheimilis nemanda201502129
Lagt fram til afgreiðslu
Fræðslunefnd hafnar erindinu og staðfestir afgreiðslu Skólaskrifstofu.