16. maí 2011 kl. 16:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Tinna Sif Guðmundsdóttir aðalmaður
- Katla Dóra Helgadóttir aðalmaður
- Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir aðalmaður
- Elvar Kató Sigurðsson aðalmaður
- Heba Lind Halldórsdóttir aðalmaður
- Hrönn Kjartansdóttir aðalmaður
- Emilía Heiða Þorsteinsdóttir 1. varamaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn201002260
Umræðuefni ungmennaráðs sem ráðið samþykki á síðasta fundi sínum rædd við bæjarfulltrúa Mosfellsbæjar
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Á fundinn komu bæjarfulltrúarnir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri, Herdís Sigurjónsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Hafsteinn Pálsson, Hanna Bjartmars Arnardóttir og Jón Jósep Bjarnason.</FONT></P>
Til máls tóku:
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">TSG, KDH, FHG, EKS, HLH, HK, EHÞ, TGG, ERD<BR></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman"></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Fundarefni ungmennaráðs með bæjarfulltrúum:</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">1. Strætósamgöngur við Grafarvog.<BR>Hverjir eru möguleikarnir á að fá Strætó til að aka beint í Grafarvog úr Mosfellsbæ, til að auðvelda Mosfellingum að sækja þjónustu þangað? Ungmenni úr Mosfellsbæ sækja þarna skóla á mismunandi tímum dags, enda er Borgarholtsskóli hverfisskóli Mosfellsbæjar. Einnig er algengt að ungmennin sæki þarna ýmsa afþreyingu, s.s. í Egilshöllinni þar sem er næsta kvikmyndahús bæjarins og yfirbyggður knattspyrnuvöllur.<BR>Málið rætt.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">2. Brettasvæðið við Völuteig. <BR>Hvaða hugmyndir eru um að laga það eða stækka? Það er ljóst að það er mjög mikið notað og því væri heppilegt að huga að stækkun á því eða að bæta við öðru svæði í vestur hluta bæjarins.<BR>Málið rætt.<BR> <BR>3. Lýsing reiðleiða og göngustíga. <BR>Fæstar reiðleiðir eru lýstar, s.s. leiðin frá hesthúsahverfinu yfir í Leirvogstungu, sem er mikið notuð, bæði af hestafólk og göngufólki. Mætti bæta lýsingu á slíkum leiðum, sérstaklega kannski á reiðstígum nálægt byggð?<BR>Málið rætt.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">4. Nætursund í sumar. <BR>Mætti bjóða uppá nætursund í Lágafellslaug í sumar, svipað og gert var í Laugardalslaug í Reykjavík s.l. sumar við miklar vinsældir? Ekki þyrfti að vera um reglulegan viðburð að ræða, frekar að prófa hvernig það myndi heppnast og hafa þá aftur ef vel tækis til.<BR>Málið rætt.<BR>Ungmennaráð hvetur til þess að málið verði skoðað nánar.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">5. Sumarvinna ungs fólks.<BR>Hvernig var ráðningu sumarvinnu ungs fólks háttað í sumar?<BR>Málið rætt.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">6. Ævintýragarðurinn.<BR>Hvaða Ævintýragarður er fyrirhugaður í Ullarnesbrekkunum? Hver er hugmyndin á bakvið garðinn, hvernig á hann að líta út, hversu langt eru hönnun eða framkvæmdir komnar?<BR>Málið rætt.<BR></FONT></P>