Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. janúar 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Davíð Ólafsson (DÓ) formaður
 • Björk Ingadóttir varaformaður
 • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
 • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
 • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
 • Auður Halldórsdóttir ritari
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Vetr­ar­há­tíð 2019201901077

  Lögð fram drög að dagskrá Bókasafns Mosfellsbæjar og Listasalar Mosfellsbæjar á Safnanótt 8. febrúar nk.

  For­stöðu­mað­ur bóka­safns- og menn­ing­ar­mála kynnti drög að dagskrá Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar á Safn­anótt 2019. For­stöðu­manni bóka­safns- og menn­ing­ar­mála fal­ið að kanna þátt­töku fleiri að­ila á Safn­anótt 2019.

  • 2. Kynn­ing á starf­semi Bóka­safns Mos­fellss­bæj­ar 2019201901080

   Forstöðumaður bókasafns kynnir starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar í safninu.

   Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur bóka­safns- og menn­ing­ar­mála kynnti starf­semi Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:42