6. september 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Upplýsingar til Íþrótta og tómstundanefndar 2018-2022201809025
Upplýsingar um íþrótta- og tómstundanefnd kjörtímabilið 2018-2022. Á fundinum verður farið yfir samþykkt fyrir íþrótta- og tómstundanefnd. Kynning á meginstarfi frístundasviðs og þeim stofnunum sem undir sviðið heyra.
Starfsmenn sviðsins fara yfir meginstarf fræðslu- og frístundasviðs.
2. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018-19201809001
Drög að starfsáætlun fyrir íþrótta- og tómstundanefnd 2018-19
Farið yfir drög að starfsáætlun. Samþykkt að nefndin fundi fyrsta fimmtudag í mánuði kl 16:00.
3. Starfsskýrsla íþróttamiðstöðva 2017201809027
Starfsskýrsla Íþróttamiðstöðva í Mosfellsbæ 2017
Íþróttafulltrúi kynnir starfskýrslu Íþróttamiðstöðva. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar greinagóða kynningu