Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. september 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­ing­ar til Íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar 2018-2022201809025

    Upplýsingar um íþrótta- og tómstundanefnd kjörtímabilið 2018-2022. Á fundinum verður farið yfir samþykkt fyrir íþrótta- og tómstundanefnd. Kynning á meginstarfi frístundasviðs og þeim stofnunum sem undir sviðið heyra.

    Starfs­menn sviðs­ins fara yfir meg­in­st­arf fræðslu- og frí­stunda­sviðs.

  • 2. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2018-19201809001

    Drög að starfsáætlun fyrir íþrótta- og tómstundanefnd 2018-19

    Far­ið yfir drög að starfs­áætlun. Sam­þykkt að nefnd­in fundi fyrsta fimmtu­dag í mán­uði kl 16:00.

  • 3. Starfs­skýrsla íþróttamið­stöðva 2017201809027

    Starfsskýrsla Íþróttamiðstöðva í Mosfellsbæ 2017

    Íþrótta­full­trúi kynn­ir starf­s­kýrslu Íþróttamið­stöðva. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar greina­góða kynn­ingu

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30