Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2018 kl. 14:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ómar Þröstur Björgólfsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Brú­arfljót 2A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805261

    Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 sækija um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð raforku á lóðinni Brúarfljót 2A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Spennistöð 17,3m², rúmmál 52,92m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Bugðufljót 3A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805262

      Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð raforku á lóðinni Bugðufljót 3A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Spennistöð 17,3m², rúmmál 52,92m³.

      Sam­þykkt.

      • 3. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804078

        AB verk kt.470303-2470 Víkurhvarfi 6, sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr.7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:Heildarstærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Efsta­land 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2017081454

          Gústav Alex Gústafsson kt.110288-3369 og Diljá Dagbjartsdóttir kt.220290-2719 Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2 hæða einbýlishús, með innbyggðri bílabeymslu og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m². 2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bílageymsla 48,2 m². Rúmmál 1191,2 m³.

          Sam­þykkt.

          • 5. Flugu­mýri 16 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201611244

            G.K. Viðgerðir ehf. kt. 430402-4710 Flugumýri 16 sækir um leyfi til að byggja við núverandi iðnaðarhúsnæði geymslurými úr timbri við bil B, C og D á lóðinni Flugumýri nr.16, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Geymsla bil B: 20,5m², rúmmál 62,1m³. Geymsla bil C: 20,5m², rúmmál 62,1m³. Geymsla bil D: 20,5m², rúmmál 62,1m³. Umsóknin var grendarkynnt 3.01.2017, engar athugasemdir bárust.

            Sam­þykkt.

            • 6. Kvísl­artunga 47, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805366

              Halldór Söebeck Olgeirsson kt. 090468-4059, Kvíslartungu 47, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi einbýlishúss á lóð nr. 47 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Heildarstærðir breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00