Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. maí 2018 kl. 17:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
  • Nína Rós Ísberg aðalmaður
  • Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ201710064

    Áframhaldandi vinna við endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ

    Um­hverf­is­nefnd fór yfir drög að um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ í kjöl­far op­ins fund­ar um um­hverf­is­mál.
    Nefnd­ar­menn hafa kost á því að senda inn at­huga­semd­ir til um­hverf­is­stjóra til 1. júní 2018.
    Mál­inu vísað til nýrr­ar um­hverf­is­nefnd­ar til áfram­hald­andi vinnu.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00