Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. desember 2017 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ásland 13/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712021

    Sigurtak ehf. Markarfljóti 3 Garðabæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 13 við Ásland í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201711320

      Gerplustræti 1-5 slhf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi fyrir hækkun á gólfkóta um 35 cm á áður samþykktu fjöleignahúsi við Ástu-Sólliljugötu 6-8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Bjark­ar­holt 1a-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710129

        NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 1A-9A við Bjarkarholtí samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða 1. áfanga á lóðinni, 36 íbúða hús nr. 7A, 9A og 9B. Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga hússins sem er 15 íbúða hús sem verður nr. 5A-5B við Bjarkarholt. Stærðhúss nr. 5A-5B. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3. Stærð húss nr. 7A-9B. Kjallari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3. Bílakjallari 1019,4 m2.

        Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

        • 4. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712044

          HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu geymsluhúsnæði, matshluta 2 á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.

          Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem um­rædd bygg­ing er utan bygg­ing­ar­reits í gild­andi deili­skipu­lagi.

          • 5. Engja­veg­ur 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201710227

            Ívar Þór Jóhannesson Brekkutanga 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbureiningum einbýlishús og bílskýli á lóðinni nr. 17 við Engjaveg í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðarhús 162,9 m2, 501,2 m3. Á fundi skipulagsnefndar þ.24.11.2017 var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga".

            Sam­þykkt.

            • 6. Reykja­hvoll 23A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201711327

              Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta staðsetningu og innanhúss fyrirkomulagi áður samþykkts einbýlishúss úr timbri og steinsteypu á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Suð­urá - Ósk um bygg­ingu bíl­skúrs/vinnu­stofu.201710081

                Júlíana R Einarsdóttir Suðurá Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja vinnustofu úr timbri á landi Suðurár í samræmi við framlögð gögn. Stærð 39,2 m2, 122,0 m3. Á fundi skipulagsnefndar þ. 10.11.2017 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að meðhöndla málið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.

                Sam­þykkt.

                • 8. Urð­ar­holt 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703177

                  Fasteignafélagið Orka ehf. Stórhöfða 37 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innréttingu skrifstofurýmis 0301 í íbúðarrými að Urðarholti 4 í samræmi við framlögð gögn.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Vefara­stræti 24-30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201711319

                    Heimavellir ehf. Lágmúla 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta geymslum á 1. hæð Vefarastrætis 24-30 og innrétta þar tvær íbúðir í samræmi við framlögð gögn.

                    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                    • 10. Völu­teig­ur 29A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712023

                      Deilir Tækniþjónusta ehf Urðarhvarfi 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomilagi í iðnaðarhúsnæði 0102 og 0105 við Völuteig 29A. Stærðir hússins breytast ekki.

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00