Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. október 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Guðjón Magnússon 3. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Rúnar Bragi Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hjólakraft­ur201610017

    Á fundinn mæta forsvarsmenn Hjólakrafts og kynna verkefnið

    Á fund­inn mættu for­svars­menn hjólakrafts Þor­vald­ur og Ólaf­ur og kynntu fé­lag­ið og það starf sem að það fer fram.

    • 2. Árs­skýrsl­ur stofn­anna Frí­stunda­sviðs 2015-16201610016

      Árskýrslur stofnanna frístundasviðs

      Íþrótta­full­trúi og tóm­stunda­full­trúi kynntu skýrsl­ur sinna stofn­anna.

    • 3. Heim­sókn Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í Mos­fells­bæ 2016201610020

      Undirbúningur vegna heimsóknar nefndarinnar til félaga.

      Nefnd­in stefn­ir á að heim­sækja íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög Mos­fells­bæj­ar 17.og 25.októ­ber. starfs­mönn­um fal­ið að hafa sam­bönd við fé­lög­in.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50