7. mars 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Richard Már Jónsson aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
- Hanna Símonardóttir 1. varamaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi UMFÍ varðandi 28. landsmót UMFÍ 2017 og 29. landsmót UMFÍ 2021201302120
Erindi UMFÍ um landsmót 2017 og 2021.
Lagt fram.
2. Erindi UMFÍ varðandi 5. landsmót UMFÍ 50 árið 2015201302119
Erindi um 5. landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, en það verður haldið 2015.
Lagt fram.
3. Erindi UMFÍ vegna 19. unglingalandsmóts UMFÍ 2016201302121
Erindi um unglingalandsmót UMFÍ 2016.
Lagt fram.
4. Samstarfssamningar íþrótta- og tómstundafélaga við Mosfellsbæ - 2013201303031
Samningar við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ árið 2013.
Rætt var um forsendur samninga við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ árið 2013.