9. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
- Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Höllu Karenar Kristjánsdóttur varðandi umferðaröryggi barna í Helgafellshverfi201011039
Erindið lagt fram. Skólaskrifstofu falið að vinna að málinu.
2. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu201003227
Niðurstöður kynntar. Skólaskrifstofa mun funda með skólahópi íbúasamtakanna um niðurstöðurnar.
3. Upplýsingar úr mötuneytum leik- og grunnskóla201011057
Upplýsingar lagðar fram.
4. Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2011201010191
Starfsáætlanir grunnskóla lagðar fram. Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlagðar starfsáætlanir Lágafellsskóla, Varmárskóla og Krikaskóla.
5. Starfsáætlun Skólaskrifstofu 2011201010202
Starfsáætlun Skólaskrifstofu lögð fram.