Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. nóvember 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
  • Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Höllu Kar­en­ar Kristjáns­dótt­ur varð­andi um­ferðarör­yggi barna í Helga­fells­hverfi201011039

    Er­ind­ið lagt fram.  Skóla­skrif­stofu fal­ið að vinna að mál­inu.

    • 2. Er­indi skóla­hóps íbúa­sam­taka Leir­vogstungu201003227

      Nið­ur­stöð­ur kynnt­ar.  Skóla­skrif­stofa mun funda með skóla­hópi íbúa­sam­tak­anna um nið­ur­stöð­urn­ar.

      • 3. Upp­lýs­ing­ar úr mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla201011057

        Upp­lýs­ing­ar lagð­ar fram.

        • 4. Starfs­áætlan­ir grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2011201010191

          Starfs­áætlan­ir grunn­skóla lagð­ar fram.  Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lagð­ar starfs­áætlan­ir Lága­fells­skóla, Varmár­skóla og Krika­skóla.

           

          • 5. Starfs­áætlun Skóla­skrif­stofu 2011201010202

            Starfs­áætlun Skóla­skrif­stofu lögð fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00