Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. júlí 2018 kl. 16:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bergrún­argata 7-9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806249

    Heimabær ehf. kt. 5709982269, Stórakrika 25 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílageymslum á lóðinni nr. 7-9 við Bergrúnargötu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1. hæð 189,4m², 2. hæð íbúðir 138,2m², bílgeymslur 51,2m², 983,82m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Efsta­land 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806086

      Tunguháls ehf kt. 4910171040, Tunguhálsi 17 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Efstaland nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bílskúr 28,9m², 77,805m³.

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 3. Hafra­vík (lóð í Úlfars­fellslandi), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806025

        Daníel Þórarinsson kt. 0409474509, Stapaseli Borgarbyggð, sækir um leyfi til að byggja úr timbri stækkun frístundahúss á lóðinni Hafravík í landi Úlfarsfells landnr.125503, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 59,0m², 194,7m³. Stærðir eftir breytingu: 90,0m², 297,0m³

        Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

        • 4. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806286

          Bjarni Össurarson kt. 1606685049 og Sigrún Þorgeirsdóttir kt. 3107705879, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að rífa núverandi frístundahús og byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Laut-Dælustöðvarvegur nr.4b, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 257,2m², 702m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

          • 5. Vefara­stræti 8-14, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805379

            Eignalausnir ehf. kt. 6805150850, Stórhöfða 33 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta varðandi lóðarhönnun, veggþykktir, hurðir og skipulag eldhúsa í hluta fjölbýslishúss á lóðinni Vefarastræti nr.8-14, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Heildarstærðir breytast ekki

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00