Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. apríl 2017 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201702113

    Ab verk ehf. Víkurhvarfi 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stáli og steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn. Á fundi skipulagsnefndar 27.02.2017 var gerð eftirfarandi bókun. "Nefndin samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga, nefndin vísar ákvörðun um gjaldtöku vegna aukinnar stærðar til bæjarráðs". Stærð 1. hæð 50006,5 m2, millipallur 1541,3 m2, skyggni 715,2 m2, 48763,3 m3.

    Sam­þykkt. Ít­rekað skal að frá­gang­ur gatna­gerð­ar, stofn­lagna og svæð­is­ins er á ábyrgð Lands­bank­ans og Ístaks.

    • 2. Bæj­arás 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610078

      Georg Alexander Bæjarási 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 3 við Bæjarás í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 60,0 m2, 288,0 m3. Umsóknin var grenndarkynnt 28.11.2016. Engar athugasemdir bárust.

      Sam­þykkt.

      • 3. Desja­mýri 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703282

        Eldey invest ehf. Þrastarhöfða 16 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 10 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Kjallari 583,7 m2, 1. hæð 1500,0 m2, 2. hæð 239,2 m2, 12973,8 m3. Á fundi skipulagsnefndar 27.03.2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að meðhöndla erindið skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga".

        Sam­þykkt.

        • 4. Flugu­mýri 26, (Leyfi fyr­ir ol­íu­tanka á lóð), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703376

          Fagverk verktakar ehf. Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir olíutanki og dælubúnaði á lóðinni nr. 26 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn.

          Sam­þykkt.

          • 5. Kvísl­artunga 72-76, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703440

            Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 72, 74 og 76 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr.72: Íbúð 1. hæð 68,1, bílgeymsla/geymsla 41,8 m2, 2.hæð 109,0 m2, 772,5 m3. Stærð nr.74: Íbúð 1. hæð 68,1, bílgeymsla/geymsla 41,8 m2, 2.hæð 109,0 m2, 772,5 m3. Stærð nr.76: Íbúð 1. hæð 68,1, bílgeymsla/geymsla 41,8 m2, 2.hæð 109,0 m2, 772,5 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 111-115, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703426

              X-jb ehf. Tjarnarbrekku 2 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 111, 113 og 115 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 111: Íbúð 146,0 m2, bílgeymsla 32,4 m2, 744,6 m3. Stærð nr. 113: Íbúð 146,0 m2, bílgeymsla 32,4 m2, 744,6 m3. Stærð nr. 115: Íbúð 146,0 m2, bílgeymsla 32,4 m2, 744,6 m3.

              Sam­þykkt.

              • 7. Litlikriki 2 og 2a/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701323

                Bragi Ólafsson Litlakrika 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að setja svalalokanir á fjöleignahúsið að Litlakrika 2 í samræmi við framlögð gögn.

                Sam­þykkt.

                • 8. Stórikriki 44, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703435

                  Heiðar Helgason Stórakrika 44 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum og stækkun á kjallara hússins nr. 44 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,3 m2, 44,1 m3.

                  Sam­yþkkt.

                  • 9. Stórikriki 46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703437

                    Halldór Einarsson Stórakrika 46 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum og stækkun á kjallara hússins nr. 46 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,3 m2, 44,1 m3.

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Stórikriki 48, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703438

                      Björn Örvar Björnsson Stórakrika 48 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum og stækkun á kjallara hússins nr. 48 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,3 m2, 44,1 m3.

                      Sam­þykkt.

                      • 11. Voga­tunga 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703208

                        Lóa Hjaltested Karfavogi 43 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúð 196,0 m2, 906,0 m3.

                        Sam­þykkt.

                        • 12. Uglugata 23-25, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703393

                          Targa ehf. Gnípuheiði 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðunum nr. 23 og 25 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 23: Íbúð 146,2 m2, bílgeymsla 30,8 m2, 712,7 m3. Stærð nr. 25: Íbúð 146,2 m2, bílgeymsla 30,8 m2, 712,7 m3.

                          Sam­þykkt.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00