Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2012 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leir­vogstunga 123704, -bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu við flug­skýli no.1201203144

    Flug­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar póst­boxi 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og stáli flug­skýli 1 á Tungu­bökk­um sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Við­bygg­ing­in sem nefn­ist mats­hluti 8 rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins.

    Stækk­un: 326,2 m2,  1448,9 m3.

    Sam­þykkt. 

    • 2. Úlfars­fells­land landnr. 175253, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir kvit.201204138

      Anna Ara­dótt­ir Rauð­ar­árstíg 33 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja kvist úr timbri á sum­ar­bú­stað á lóð í landi Úlfars­fells, landnr. 175253 sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.

      Stækk­un bú­staðs  5,5 m3.

      Sam­þykkt. 

      • 3. Reykja­hvoll 41, um­sókn um leyfi til að breyta glugg­um og hurð­um í kjall­ara201204221

        Sæmund­ur Ei­ríks­son Þver­holti 9A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fh. Krist­ín­ar Ólafs­dótt­ur til að breyta glugg­um og hurð­um á neðri hæð húss­ins nr. 41 við Reykja­hvol sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Stærð húss­ins breyt­ist ekki.

        Sam­þykkt. 

        • 4. Uglugata 7, Bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús, breyt­ing frá áður samþ upp­drátt­um201202109

          Her­mann H Asp­ar Hjarð­ar­landi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með sam­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 7 við Uglu­götu.

          Áð­ur­sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

          Stærð húss: Íbúð 1. hæð, 172,4 m2, bíl­geymsla 1. hæð, 28,6 m2 , íbúð 2. hæð 163,5 m2,  sam­tals 1199,9 m3

          Sam­þykkt. 

          • 5. Þver­holt 8 - Stöðu­leyfi fyr­ir 2 gáma við norð­ur-hlið húss201205025

            Á Ósk­ars­son ehf. Þver­holti 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir tvo 40 feta gáma við at­vinnu­hús­næði að Þver­holti 8 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

            Sam­þykkt stöðu­leyfi fyr­ir gám­ana í eitt ár.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.