Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. febrúar 2012 kl. 9.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðufljót 21 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201202030

    Gísli Karel Hall­dórs­son fh. Ístaks Bugðufljóti 19, sæk­ir um leyfi til að fjar­lægja hluta nú­ver­andi vinnu­búða að Bugðufljóti 21 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Stærð vinnu­búða eft­ir breyt­ingu,  318,0 m2,  884,9 m3.

    Sam­þykkt. 

    • 2. Hamra­brekka 2, bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ný­bygg­ingu frí­stunda­húss201202004

      Soffía Vala Tryggva­dótt­ir Bólstað, 210 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 2 við Hamra­brekku sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stærð bú­stað­ar . 83,0 m2,  300,0 m3.

      Mann­virk­ið rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins. 

      Sam­þykkt.

      • 3. Litlikriki 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201202029

        Að­al­steinn Jóns­son Stórakrika 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta áð­ur­sam­þykkt­um upp­drátt­um húss­ins nr. 7 við Litlakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.  Breyt­ing­in felst í að per­gola fram­an bíl­skúrs verði ekki byggð, þaki og klæn­ingu húss­ins breytt.

        Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

        Sam­þykkt. 

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.