8. febrúar 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
- Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Björg Bjarkey Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010). Gylfi Guðjónsson kynnti hið nýja skipulag á fundi þann 1. febrúar fyrir fræðslunefnd. Á fundinn mætir Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi. Gildandi skipulag er á heimasíðu Mosfellsbæjar: http://mos.is/Skipulagogumhverfi/Skipulagsmal/Gildandiadalskipulag/
<DIV><DIV><DIV><DIV>Skipulags og byggingarnefnd hefur vísaði fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar. Gylfi Guðjónsson kynnti hið nýja skipulag á fundi þann 1. febrúar fyrir nefndum bæjarins. Á fundinn mætir Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fræðslunefnd felur Skólaskrifstofu að fara yfir framlögð gögn og leggja fram samantekt í fræðslunefnd.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Skyldur og ábyrgð skólanefnda201011151
Málið var á dagskrá 245. fundar fræðslunefndar. Fyrir liggja drög að nýjum gátlista. Óskað eftir umræðum.
Drög að nýjum gátlista lögð fram.