16. ágúst 2018 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjartur Steingrímsson formaður
- Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) varaformaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) aðalmaður
- Unnar Karl Jónsson aðalmaður
- Michele Rebora (MR) aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2018201808013
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 og farið í vettvangsferð
til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Umhverfisnefnd hefur ákveðið að veita 2 görðum og 3 einstaklingum umhverfisviðurkenningar ársins 2018 og fylgja upplýsingar um verðlaunahafa með í sérstöku minnisblaði. Viðurkenningarnar verða veittar á bæjarhátíðinni Í túninu heima í lok ágúst, og þá verður upplýst um verðlaunahafa.Gestir
- Heiða Ágústsdóttir
2. Framkvæmdaleyfi Varmá - lagfæring á bökkum Varmár201807153
Lögð fram tillaga umhverfissviðs Mosfellsbæjar að lagfæringum á bakkarofi í Varmá við Álafosskvos vegna flóða
Umhverfisnefnd fagnar því að farið verði í nauðsynlegar lagfæringar á bakkarofi í Varmá við Álafosskvos, en ítrekar þörf þess að farið verði í varanlegar úrbætur á bakkarofi og göngustígum við Varmá.
- FylgiskjalUmsókn um framkvæmdaheimild vegna lagfæringa á bakkarofi.pdfFylgiskjalHU1806-YFIRLITSMYND-1000_.pdfFylgiskjalHU1806-YFIRLITSMYND_myndir-1000_.pdfFylgiskjalHU1806-Snid-rofvarnir-A og B.pdfFylgiskjalHU1806-Snid-rofvarnir-C.pdfFylgiskjal20180612_144452.pdfFylgiskjal20180612_142816.pdfFylgiskjal20180612_141957.pdfFylgiskjalSvar_Ust_álafossVarmá.pdf