8. mars 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Teigsland - framtíðarskiplag201803006
Erindi Teigslands ehf - ósk um umræðu á framtíðarnýtingu Teigslands
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar hjá skipulagsnefnd.
2. Umsögn um tillögu um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku fyrir 13. mars201802295
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
Lagt fram
3. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum fyrir 16. mars201802296
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar hjá fjölskyldusviði.
4. Umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)201802323
Umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)- óskað umsagnar fyrir 14. mars
Lagt fram
5. Samgönguframkvæmdir til 2030. Tillögur stýrihóps.201803099
Á fundinn mætir Hrafnkell Á. Proppe, svæðisskipulagsstjóri SSH og kynnir tillögur stýrihópsins.
6. Birting fjárhagsupplýsinga á vef Mosfellsbæjar201803072
Varðandi frekari birtingu fjárhagsupplýsinga á vef Mosfellsbæjar. Fulltrúi KPMG heldur stutta kynningu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við KPMG um kaup á birtingarkerfi til miðlunar á fjárhagsupplýsingum á vef Mosfellsbæjar.