6. mars 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatal 2012-2013201203005
Skóladagatöl grunnskóla lögð fram til staðfestingar. Skóladagatöl leikskóla lögð fram til kynningar.
Skóladagatöl leikskóla lögð fram til kynningar. Skóladagatöl grunnskóla lögð fram til staðfestingar.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlögð skóladagatöl. Skólum bæjarins falið að birta skóladagatalið á heimasíðum sínum.2. Umsóknir í Sprotasjóð 2012201203017
Til upplýsinga
Umsóknir í Sprotasjóð 2012 kynntar. Jafnframt kynntir styrkir af ýmsum toga sem leik- og grunnskólar og Skólaskrifstofa hafa fengið undanfarin skólaár.
3. Félagsvísar201203025
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.
4. Viðmiðunarreglur Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna leikskóladvalar barna utan lögheimilissveitarfélags201203026
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.