Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. ágúst 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk um lækk­un gatna­gerð­ar­gjalda vegna við­bygg­ing­ar á Völu­teigi 6201103427

    Áður á dagskrá 1023. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögnin er hjálögð.

    Til máls tóku: BH, JS, HP, JJB, ÓG og SÓJ.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og bæj­ar­stjóra sem komi með til­lög­ur varð­andi sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjöld.

    • 2. Er­indi Guð­laug­ar Kristó­fers­dótt­ur varð­andi end­ur­skoð­un fast­eigna­gjalda201002210

      Áður á dagskrá 1025. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögnin er hjálögð.

      Til máls tóku: BH, SÓJ og HP.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 3. Er­indi vegna eign­ar­hlut­ar - Hraðastað­ir 1201105055

        Áður á dagskrá 1028. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og bæjarstjóra.

        Til máls tóku: BH og JS.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að koma með til­lögu um maka­skipti sbr. 1. lið í fram­lögðu minn­is­blaði, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við 2. lið og varð­andi 3. lið þá verði hon­um vísað til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 4. Vá­trygg­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins201106042

          Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til stjórnsýslusviðs til umsagnar. Hjálagt er umsögnin.

          Til máls tóku: BH og JJB.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.

          • 5. At­huga­semd­ir vegna Leiru­tanga 29201106166

            Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráð þar sem erindinu var frestað.

            Til máls tóku: BH, SÓJ, JJB, JS, HP og ÓG.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.

            • 6. Kæra vegna ákvörð­un­ar Mos­fells­bæj­ar um úr­bóta­kröfu að Leiru­tanga 29201107043

              Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.

              Til máls tóku: BH, SÓJ, JJB, JS, HP og ÓG.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela frm­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara úr­skurð­ar­nefnd skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála.

              • 7. Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur Já­verks ehf. vegna Krika­skóla201107057

                Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.

                Til máls tóku: BH og JJB.

                Frestað.

                • 8. Er­indi Lausna lög­manns­stofu sf. varð­andi af­sal201107089

                  Til máls tóku: BH, SÓJ, JJB og HP.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela stjórn­sýslu­sviði að skoða mál­ið.

                  • 9. Er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál201107153

                    Til máls tóku: BH, JJB, ÓG og HP.

                    Er­ind­ið lagt fram. Jafn­framt verði er­ind­inu vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                    • 10. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs201107154

                      Til máls tóku: BH og HP.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                      • 11. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sögn um tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyf­is vegna bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar í Tún­inu heima201108011

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar geri fyr­ir sitt leyti ekki at­huga­semd­ir við tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30