Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. nóvember 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2007-8200811063

      Á fund­inn mættu Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir og Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir sál­fræð­ing­ar og kynntu skýrsl­una.

      • 2. Árs­skýrsla grunn­skólassviðs200811081

        %0DRagn­heið­ur Jó­hanns­dótt­ir, kennslu­ráð­gjafi kynnti árs­skýrslu grunn­skól­ans skóla­ár­ið 2007-8.

        • 3. Árs­skýrsla leik­skóla­sviðs200811084

          %0D%0DG­unn­hild­ur María Sæ­munds­dótt­ir, skóla­full­trúi kynnti árs­skýrslu leik­skóla­sviðs skóla­ár­ið 2007-8.

          • 4. Til­kynn­ing um út­hlut­un úr náms­gagna­sjóði2008091083

            %0DLagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40