11. nóvember 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2007-8200811063
Á fundinn mættu Hulda Sólrún Guðmundsdóttir og Guðríður Haraldsdóttir sálfræðingar og kynntu skýrsluna.
2. Ársskýrsla grunnskólassviðs200811081
%0DRagnheiður Jóhannsdóttir, kennsluráðgjafi kynnti ársskýrslu grunnskólans skólaárið 2007-8.
3. Ársskýrsla leikskólasviðs200811084
%0D%0DGunnhildur María Sæmundsdóttir, skólafulltrúi kynnti ársskýrslu leikskólasviðs skólaárið 2007-8.
4. Tilkynning um úthlutun úr námsgagnasjóði2008091083
%0DLagt fram.