Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. febrúar 2019 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 8/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201609418

    Víghóll ehf. Áslandi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breitinga áður samþykktra aðaluppdrátta iðnaðarhúsnæðis á lóðinni nr. 8 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201606012

      Samhjálp félagasamtök Hlíðarsmára 14 Kópavogi sækja um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar meðferðarkjarna Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712230

        Ásgrímur H. Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð hússins nr. 10 við Leirutanga og innrétta þar íbúðarrými og geymslu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu 158,4 m², 619,000m³. Stærðir eftir breytingu 303,3 m², 843,400m³.

        Sam­þykkt.

        • 4. Leir­vogstunga 31 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201811062

          Blanca Astrid Barrero, Breiðvangi 30 Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.31, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 365,8 m², 910,095 m³

          Sam­þykkt

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00