4. maí 2017 kl. 17:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Jón Eiríksson (JE) varaformaður
- Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) 1. varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2017201702199
Styrkþegar og fjölskyldur þeirra mæta á fundinn til að veita styrknum viðtöku
11 ungir og efnilegir mosfellingar veittu styrknum viðtöku. Íþrótta og tómstundanefnd óskar þeim til hamingju og vonar að styrkurinn nýtist þeim vel.
2. Ungt fólk 2017201704187
Kynntar niðurstöður úr könnuninni Ungt fólk 2017 sem að Rannsókn og greining lagði fyrir 8. til 10. bekk 2017. Niðurstöður könnunarinnar verða gerðar aðgegnilegar á heimasíðu Mosfellsbæjar.
4. Sumar 2017201705011
Kynning á því sem að í boði er fyrir börn og ungmenni í Mosfellsbæ sumarið 2017
Kynning á því sem að í boði er fyrir börn og ungmenni í Mosfellsbæ sumarið 2017
Fundargerðir til kynningar
3. Fundargerð 359. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201704004
Fundargerð 358. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram til kynningar.