Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. maí 2017 kl. 17:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) 1. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2017201702199

    Styrkþegar og fjölskyldur þeirra mæta á fundinn til að veita styrknum viðtöku

    11 ung­ir og efni­leg­ir mos­fell­ing­ar veittu styrkn­um við­töku. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd ósk­ar þeim til ham­ingju og von­ar að styrk­ur­inn nýt­ist þeim vel.

    • 2. Ungt fólk 2017201704187

      Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur úr könn­un­inni Ungt fólk 2017 sem að Rann­sókn og grein­ing lagði fyr­ir 8. til 10. bekk 2017. Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar verða gerð­ar að­gegni­leg­ar á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

      • 4. Sum­ar 2017201705011

        Kynning á því sem að í boði er fyrir börn og ungmenni í Mosfellsbæ sumarið 2017

        Kynn­ing á því sem að í boði er fyr­ir börn og ung­menni í Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2017

        Fundargerðir til kynningar

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00