1. apríl 2016 kl. 16:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fellsás 9/Umsókn um byggingarleyfi201603084
Örn Johnson Fellsási 9 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta auka íbúð á neðri hæð Fellsáss 9 í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið þar sem gert er ráð fyrir parhúsi / tveimur íbúðum á lóðinni í gildandi deiliskipulagi.
2. Kvíslartunga 49/Umsókn um byggingarleyfi201603351
Rúnar Bragi Guðlaugsson Kvíslartungu 49 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 49 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
3. Laxatunga 141/Umsókn um byggingarleyfi201603410
Rut Valgeirsdóttir Lambastekk 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og sambyggða bílgeymslu úr timbri á lóðinni nr. 141 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð íbúðar 184,8 m2, bílgeymsla 39,8 m2, 745,3 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið þar sem gert er ráð fyrir tveggja hæða húsi á lóðinni í gildandi deiliskipulagi.