6. október 2015 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir tengt málefnum aldraðra201509443
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og jafnframt til fjölskyldunefndar til upplýsingar.
Kynnt erindi Alþingis
Almenn erindi
2. Umræður um vanda flóttamanna frá stríðshrjáðum svæðum.2015082191
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um stöðu mála lagt fram.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusvið kynnir minnisblað dags. 14.09.2015.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
3. ESTER201501153
Gögn verða lögð fram á fundinum.Kynning á ESTER gagnreyndu tæki í vinnslu barnaverndarmála.
Fundargerðir til staðfestingar
Fundargerðir til kynningar
7. Trúnaðarmálafundur - 948201510001F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
8. Trúnaðarmálafundur - 947201509019F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
9. Trúnaðarmálafundur - 946201509018F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.