Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. júlí 2013 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­tangi 55B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­geymsl­ur.201306097

    Jón Ólafur Þórðarson Arnartanga 60 Mosfellsbæ og Jóhannes Berg Arnartanga 61 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja bílgeymslur úr timbri á lóðinni nr. 55B við Leirutanga samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð einingar 01, 28,2 m2, 82,6 m3. Eining 02, 27,7 m2, 81,1 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Bræðra­tunga, um­sókn um nið­urrif húss vegna fyr­ir­hug­aðr­ar end­ur­bygg­ing­ar201306238

      Torfi Magnússon Bræðratungu Mosfellsbæ sækir um leyfi til að rífa vegna fyrirhugaðrar endurbyggingar sumarbústað úr timbri sem stendur á landi Bræðratungu. Bústaðurinn er 139,8 m2,455,2 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Dal­land, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un húss201305047

        B. Pálsson Austurstræti 18 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Dallandi samkvæmt framlögðum gögnum. Um er að ræða stækkun eldhúss og búrs en byggingarefni er steinsteypa. Skipulagsnefnd hefur fallið frá grenndarkynningu sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og gerir ekki athugasemdir við erindið. Stærð viðbyggingar er 64,1 m2, 334,0 m3

        Sam­þykkt.

        • 4. Hlíða­völl­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi / stöðu­leyfi.201306301

          Golfklúbburinn Kjölur við Súluhöfða Mosfellsbæ sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús úr timbri fyrir ungliða og afrekshópa samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss, 25,6 m2 og 85 m5,0 m3

          Stöðu­leyfi sam­þykkt í eitt ár.

          • 5. Langi­tangi 2a - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201305188

            Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi fyrir smávægilegum útlits og fyrirkomulagsbreytingum og reyndarteikningum fyrir hjúkrunarheimili að Langatanga 2A í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            • 6. Laxa­tunga 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201304174

              Kristín R Sigurðardóttir Laxatungu 29 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins nr. 29 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Laxa­tunga 163, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306287

                Guðbrandur Einarsson Álafossvegi 27 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta útveggjagerð í forsteyptar einingar og innra fyrirkomulagi áður samþykkts einbýlishúss og bílgeymslu að Laxatungu 163 samkvæmt framlögðum gögnum. Heildar stærðir húss breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Litlikriki 76, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201304228

                  Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 76 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir húss eru 3805,5 m2, 9156,9 m3

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Reykja­hlíð, gróð­ur­stöð, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201305278

                    Þröstur Sigurðsson Reykjahlíð Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri og gleri gróðurhús og skrá sem matshluta 03 að Reykjahlíð samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun húss 222,0 m3. Stærð húsa eftir breytingu 407,3 m2, 1130,2 m3.

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Ritu­höfði 2 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306189

                      Stiven P Rogers Rituhöfða 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta glugga í hurð úr eldhúsi út á verönd hússins nr. 2 við Rituhöfða í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

                      Sam­þykkt.

                      • 11. Ritu­höfði 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306173

                        Erlendur Ö Fjeldsted Rituhöfða 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta glugga í hurð úr eldhúsi út á verönd hússins nr. 4 við Rituhöfða í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

                        Sam­þykkt.

                        • 12. Stórikriki 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306113

                          Óðinn fasteignafélag Sigtúni 3 Selfossi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og innbyggða bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr 29 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð , íbúð 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 728,3 m3.

                          Sam­þykkt.

                          • 13. Stórikriki 31, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306112

                            Óðinn fasteignafélag Sigtúni 3 Selfossi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og innbyggða bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr 31 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð , íbúð 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 728,3 m3.

                            Sam­þykkt.

                            • 14. Stórikriki 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306111

                              Óðinn fasteignafélag Sigtúni 3 Selfossi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og innbyggða bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr 33 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð , íbúð 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 728,3 m3.

                              Sam­þykkt.

                              • 15. Stórikriki 35, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201306106

                                Óðinn fasteignafélag Sigtúni 3 Selfossi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og innbyggða bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr 35 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð , íbúð 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 728,3 m3.

                                Sam­þykkt.

                                • 16. Svölu­höfði 9, Um­sókn um breyt­ingu201306096

                                  Jón Kalman Stefánsson sækir um leyfi til að breyta úliti og notkun bílskúrs hússins nr. 9 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Skipulagsnefnd hefur fjallað um erindið og gerir ekki athugasemdir við það.

                                  Sam­þykkt.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00