Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. október 2012 kl. 17:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Bjarni Þór Ólafsson 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Marta Hildur Richter menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

    Fund­ur­inn var op­inn fund­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Hann var aug­lýst­ur sem slík­ur og jafn­framt sér­stak­lega sent út bréf til hags­muna­að­ila og þeim boð­ið að koma til fund­ar­ins til að fjalla um drög að stefnu í menn­ing­ar­mál­um.

    Á fund­in­um voru helstu at­riði og megn­in­markmið stefn­unn­ar kynnt og síð­an hófst hópa­vinna um meg­in­mark­mið­in og und­ir­markmið þeirra. Unn­ið var í tveim­ur hóp­um og tóku nefnd­ar­menn nið­ur at­huga­semd­ir frá fund­ar­mönn­um og gest­um. Stefnt er að því að menn­ing­ar­mála­nefnd fari yfir at­huga­semd­ir og geri breyt­ing­ar á stefn­unni á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar. Stefn­unni verð­ur það­an vísað til sam­þykkt­ar bæj­ar­stjórn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00