Mál númer 202503759
- 10 month-3 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1665
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að bjóða út rekstur og viðhald gatna- og stígalýsingar í Mosfellsbæ.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að rekstur og viðhald gatna- og stígalýsingar verði boðinn út í samræmi við meðfylgjandi tillögu.