jumpToMain
mos.is - home

Mál númer 202503500

  • 11 month-3 2025

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #629

    Borist hef­ur er­indi frá Vífli M. Magnús­syni, f.h. hús­eig­enda að Berg­holti 16, dags. 19.03.2025, með ósk um breytta notk­un bíl­skúrs. Til­laga fel­ur í sér að breyta bíl­skúr í íveru­rými íbúð­ar. Einn­ig fel­ur til­laga í sér að byggt verði 10,8 m2 and­dyri og geymsla auk 6,3 m2 gler­skála, í sam­ræmi við gögn.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að bygg­ingaráform verði grennd­arkynnt í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, vegna út­lits­breyt­inga, stækk­un­ar og breyt­inga á notk­un hluta hús­næð­is. Skipu­lags­nefnd árétt­ar að auka­í­búð til­heyr­ir sama mats­hluta/eign­ar­hluta og upp­haf­legt hús­næði að Berg­holti 16 enda enn um ein­býl­is­hús að ræða. Öll bíla­eign skal eft­ir sem áður geymd inn­an lóð­ar.