Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Sterkust af öllum hún er!

    Sýn­ing­in um hina uppá­tækja­sömu Línu Lang­sokk eft­ir Astrid Lind­gren verð­ur frum­sýnd hjá Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar sunnu­dag­inn 3. mars.

    Þeg­ar ný stelpa flyt­ur inn í Sjón­ar­hól með ap­ann sinn Herra Ní­els og hest­inn Litla Kall um­turn­ast líf Tomma og Önnu og þau lenda í hverju æv­in­týr­inu á eft­ir öðru.

    Leik­stjóri er Aron Mart­in Ás­gerð­ar­son, tón­list­ar­stjóri er Þor­steinn Jóns­son og Eva Björg Harð­ar­dótt­ir hann­ar leik­mynd og bún­inga.

    Sýn­ing­ar eru í Bæj­ar­leik­hús­inu í Mos­fells­bæ á sunnu­dög­um kl. 13 og miða­sala fer fram á tix.is.

    Kaupa miða á tix.is:

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00