Þjónustu- og samskiptadeild fer með umsýslu fyrir bæjarstjórn, bæjarráð og aðrar nefndir bæjarfélagsins.
Deildin heldur jafnframt utan um þjónustu við íbúa, starfsmenn, viðskiptavini, bæjarfulltrúa og fulltrúa í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar. Loks fer deildin með yfirstjórn menningarmála.
Málaflokkar
- Atvinnumál
- Bókasafn Mosfellsbæjar
- Fornminjar og friðun
- Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
- Kynningarmál
- Listasalur Mosfellsbæjar
- Lýðræðis- og mannréttindamál
- Menningarmál og menningartengd ferðaþjónusta
- Málefni Hlégarðs
- Samstarf við menningarfélög
- Skjalaþjónusta
- Stjórnsýsla
- Viðburðir og hátíðir
- Vinabæjasamstarf
- Þjónusta
- Þjónustuver Mosfellsbæjar
- Þróunar- og nýsköpunarmál
Lýðræðis- og mannréttindanefnd og menningar- og nýsköpunarnefnd eru í umboði bæjarstjórnar fagnefndir þeirra málaflokka sem heyra til þjónustu- og samskiptadeildar.
Starfsfólk
Bæjarskrifstofa
Arnar Jónsson
Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar og staðgengill bæjarstjóraarnar@mos.is
Bæjarskrifstofa
Hugrún Ósk Ólafsdóttir
Verkefnastjóri þjónustu- og samskiptadeildarhugrun@mos.is
HÓÓ