Helstu verkefni fjölskyldusviðs eru barnaverndarstarf og félagsþjónusta í samræmi við ákvæði laga þar um. Einnig þjónusta við fatlað fólk og eldra fólk sem og félagsleg húsnæðismál.
Fjölskyldunefnd fer með verkefnin í umboði bæjarstjórnar og fjölskyldusvið annast framkvæmd þeirra
Málaflokkar
- Barnavernd
- Félagsleg ráðgjöf
- Fjárhagsaðstoð
- Stuðningsþjónusta (félagsleg heimaþjónusta og liðveisla)
- Þjónusta fyrir eldri borgara
- Þjónusta fyrir fatlað fólk
Starfsfólk
Bæjarskrifstofa
Guðrún Marinósdóttir
GM
Bæjarskrifstofa
Berglind Ósk B. Filippíudóttir
BÓBF
Bæjarskrifstofa
Guðlaug Birna Steinarsdóttir
GBS
Bæjarskrifstofa
Guðrún Halla Jóhannsdóttir
GHJ
Bæjarskrifstofa
Harpa Ólafsdóttir
HÓ
Bæjarskrifstofa
Sjöfn Guðlaugsdóttir
SG
Bæjarskrifstofa
Una Dögg Evudóttir
UDE
Bæjarskrifstofa
Hildur Fransiska Bjarnadóttir
HFB
Bæjarskrifstofa
Elva Hjálmarsdóttir
EH
Félagsstarf eldri borgara
Elva Björg Pálsdóttir
EBP
Búsetukjarnar
Anna Rún Sveinsdóttir
ARS
Búsetukjarnar
Ingveldur Björgvinsdóttir
IB
Búsetukjarnar
Maja Aradóttir
MA
Búsetukjarnar
Margrét Rós Einarsdóttir
MRE
Þagnarskylda
Fulltrúar fjölskyldunefndar og starfsmenn fjölskyldusviðs eru bundnir þagnarskyldu um einkamál þeirra sem sækja um aðstoð. Þagnarskyldan helst eftir að viðkomandi lætur af störfum.
Ársskýrslur
Lagaákvæði
Þjónusta fjölskyldusviðs er veitt í samræmi við:
- althingi.isBarnaverndarlög nr. 80/2002
- althingi.isLög nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
- althingi.isLög nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga
- althingi.isLög nr. 44/1998 um húsnæðismál
- althingi.isLög nr. 52/2016 um almennar íbúðir
- althingi.isLög nr. 75/2016 um húsnæðisbætur
- althingi.isLög nr. 125/1999 um málefni aldraðra