Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fara fram 14. maí 2022.

Kjör­stað­ur í Mos­fells­bæ er í Lága­fells­skóla við Lækj­ar­hlíð og stend­ur kjör­fund­ur frá kl. 9-22.

Að­set­ur yfir­kjör­stjórn­ar á kjör­dag verð­ur í Lága­fells­skóla, s: 525-9200. Taln­ing at­kvæða fer fram á sama stað.

Upp­lýs­ing­ar um sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar má finna á vefn­um kosn­ing.is.


Yfir­kjör­stjórn

Í yfir­kjör­stjórn Mos­fells­bæj­ar eiga sæti Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir, formað­ur, (hs. 566-6890 / vs. 511-5101 og net­fang: thor­bjorg@lag­at­hing.is), Har­ald­ur Sig­urðs­son (gsm: 897-4096 og net­fang: har­ald­ur.sig­urds­son@sim­net.is) og Val­ur Odds­son (gsm: 611-9299).


Kjör­skrá

Kjör­skrá vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 14. maí 2022 verð­ur að­gengi­leg í þjón­ustu­veri bæj­ar­skrif­stof­unn­ar í Mos­fells­bæ, Þver­holti 2 frá og með 23. apríl nk. Gert er ráð fyr­ir að opn­að verði fyr­ir vefupp­flett­ið „Hvar á ég að kjósa“ á skra.is þann 8. apríl nk. þar sem ein­stak­ling­ar geta at­hug­að hvar þeir eiga að kjósa.


Kjör­deild­ir

Kjördeildir 1-4
Kjördeild 1Kjördeild 2Kjördeild 3Kjördeild 4

Ótilgreint

Bjargartangi

Bæjarás

Hamarsteigur

Aðaltún

Bjargslundur

Dalatangi

Hamratangi

Akurholt

Bjarkarholt

Dvergholt

Hamratún

Amsturdam

Bjartahlíð

Dælustöðvarvegur

Háholt

Arkarholt

Blikahöfði

Efribraut

Helgadalsvegur

Arnarhöfði

Blikastaðir

Efstaland

Helgafell

Arnartangi

Bollatangi

Egilsmói

Helgaland

Asparlundur

Borgartangi

Einiteigur

Hjallahlíð

Asparteigur

Brattahlíð

Engjavegur

Hjarðarland

Álafossvegur

Brattholt

Fálkahöfði

Hlaðhamrar

Álmholt

Brekkuland

Fellsás

Hlíðarás

Ásholt

Brekkutangi

Fossatunga

Hlíðartún

Ásland

Brúnás

Furubyggð

Hraðastaðavegur

Ástu-Sólliljugata

Bugðufljót

Gerplustræti

Hrafnshöfði

Barrholt

Bugðutangi

Grenibyggð

Hulduhlíð

Bergholt

Byggðarholt

Grundartangi

Klapparhlíð

Bergrúnargata

Grænamýri

Krókabyggð

Birkiteigur

Hagaland

Húsheiti

Mosfellsdalur

Kjördeildir 5-8
Kjördeild 5Kjördeild 6Kjördeild 7Kjördeild 8

Kvíslartunga

Litlikriki

Snæfríðargata

Vefarastræti

Langitangi

Lynghólsvegur

Spóahöfði

Víðiteigur

Laxatunga

Lækjartún

Stórikriki

Vogatunga

Leirutangi

Markholt

Stóriteigur

Völuteigur

Lágamýri

Merkjateigur

Sunnukriki

Þrastarhöfði

Lágholt

Miðholt

Súluhöfði

Þverholt

Leirvogstunga

Mosfellsvegur

Svöluhöfði

Lerkibyggð

Neðribraut

Sölkugata

Liljugata

Njarðarholt

Tröllateigur

Lindarbyggð

Rauðamýri

Uglugata

Reykjabyggð

Urðarholt

Reykjahvoll

Reykjamelur

Reykjavegur

Réttarhvoll

Rituhöfði

Roðamói

Skálahlíð

Skeljatangi

Skólabraut


Fram­boðs­list­ar


Fram­boðs­frest­ur

Föstu­dag­inn 8. apríl 2022 kl. 12, renn­ur út frest­ur til að skila fram­boðs­list­um vegna bæj­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Mos­fells­bæ, sem fram fara þann 14. maí 2022.

Yfir­kjör­stjórn mun þá taka við fram­boðs­list­um í Fram­halds­skól­an­um í Mos­fells­bæ að Há­holti 35, kl. 10.00-12.00.

Vak­in er sér­stök at­hygli á því að bæj­ar­full­trú­um fjölg­ar í 11 á næsta kjör­tíma­bili. Á fram­boðs­lista þurfa því að vera að minnsta kosti 11 nöfn og að há­marki 22 nöfn. Eng­inn má bjóða sig fram á nema ein­um lista.

Hverj­um fram­boðs­lista skal fylgja:

  • Stað­fest­ing á skráðu heiti og lista­bók­staf nýrra stjórn­mála­sam­taka.
  • Yf­ir­lýs­ing allra fram­bjóð­enda um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á list­ann, und­ir­rit­uð eig­in hendi eða með full­gildri ra­f­rænni und­ir­skrift.
  • Nöfn tveggja um­boðs­manna.
  • Með­mæl­endalisti – að lág­marki 80 og að há­marki 160 með­mæl­enda.
    • Yfir­kjör­stjórn fer þess á leit við for­svars­að­ila fram­boða að af­henda jafn­framt með­mæla­lista á tölvu­tæku formi sem excel skrá.

Varð­andi nán­ari skil­yrði og fyr­ir­mæli um fram­boð til sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga er vís­að til VII. kafla kosn­ingalaga nr. 112/2021.

Þjóð­skrá hef­ur nú opn­að Með­mæl­enda­kerfi á Ís­land.is sem stjórn­mála­sam­tök geta nýtt í þeim til­gangi að skrá með­mæl­end­ur fram­boðs­lista fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar.

Þá er vak­in at­hygli á nýrri reglu­gerð um fram­boð og með­mæli við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.


Fund­ur um yf­ir­ferð fram­boðs­lista

Yfir­kjör­stjórn boð­ar til fund­ar með um­boðs­mönn­um fram­bjóð­enda þann 8. apríl 2022, kl. 16.00, í Fram­halds­skól­an­um í Mos­fells­bæ, þar sem hún úr­skurð­ar um fram­komna fram­boðs­lista.

Þeg­ar yfir­kjör­stjórn hef­ur úr­skurð­að um fram­boð­in mun hún aug­lýsa fram­boðs­lista, bók­staf list­anna og nöfn fram­bjóð­anda á hverj­um lista.