Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Nr. 1487

7. des­em­ber 2021

1. gr.

Á eft­ir 13. gr. sam­þykkt­ar­inn­ar kem­ur ný grein 13. gr. a, svohljóð­andi:
Þátt­taka í fundi með ra­f­ræn­um hætti.
Bæj­ar­full­trú­um/nefnd­ar­mönn­um í sveit­ar­stjórn, nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins er heim­ilt að taka þátt í fund­um með ra­f­ræn­um hætti, séu þeir stadd­ir í sveit­ar­fé­lag­inu Mos­fells­bæ eða í er­inda­gjörð­um inn­an­lands á veg­um þess. Fer um fram­kvæmd slíkra funda skv. leið­bein­ing­um sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­is­ins, sbr. 2. mgr. 19. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga.

2. gr.

Sam­þykkt þessi, sem bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur sett sam­kvæmt ákvæð­um 9. og 18. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, stað­fest­ist hér með til að öðl­ast þeg­ar gildi.

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu, 7. des­em­ber 2021.

F. h. r.
Guðni Geir Ein­ars­son.

Haf­dís Gísla­dótt­ir.

B-deild – Út­gáfud.: 21. des­em­ber 2021