Lýðræðis- og mannréttindanefnd fer með lýðræðis- og mannréttindamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórna um nefndina.
Nefndin sinnir lýðræðismálum sem áður voru á borði bæjarráðs og jafnréttismálum sem áður var sinnt af fjölskyldunefnd.
Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á fimmtudögum kl. 17:15.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd 2022-2026
Aðalmenn
D – Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Pétur Haraldsson
GPH
C – Viðreisn
Rúnar Már Jónatansson
RMJ
Varamenn
B – Framsóknarflokkur
Rúnar Þór Guðbrandsson
RÞG
D – Sjálfstæðisflokkur
Davíð Örn Guðnason
DÖG
D – Sjálfstæðisflokkur
Helga Möller
HM
C – Viðreisn
Guðrún Þórarinsdóttir
GÞ
Áheyrnarfulltrúar
L – Vinir Mosfellsbæjar
Kristín Nanna Vilhelmsdóttir
KNV
Varaáheyrnarfulltrúar
L – Vinir Mosfellsbæjar
Kristján Erling Jónsson
KEJ
Starfsfólk nefndar
Bæjarskrifstofa
Arnar Jónsson
Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar og staðgengill bæjarstjóraarnar@mos.is
AJ