Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Verið velkomin á sýningu Önnu Maríu Lind Geirsdóttur. Síðasti sýningardagur er 20. maí.

    Anna María (f. 1962) er tex­tíll­ista­kona með masters­próf í tex­tíl frá Bretlandi. Í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar sýn­ir hún ofn­ar mynd­ir af vörð­um. Anna María er mik­il úti­vist­ar­mann­eskja og ber sér­stak­an hlýhug til varða. Flest­ar mynd­irn­ar eru af vörð­um á Mos­fells­heiði. Í anda um­hverf­is­vernd­ar og end­ur­nýt­ing­ar eru all­ar mynd­irn­ar ofn­ar úr göml­um fatn­aði, rúm­föt­um o.þ.h.

    Síð­asti sýn­ing­ar­dag­ur er 20. maí.

    Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar er stað­sett­ur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar, Kjarna, Þver­holti 2. Opið er kl. 9:00 – 18:00 á virk­um dög­um og kl. 12:00 – 16:00 á laug­ar­dög­um. Ókeyp­is inn og öll vel­kom­in. Gott hjóla­stól­að­gengi.