Katrín, Heiða og Bjarni á umhverfissviði ásamt fleira starfsfólki og nefndarmönnum í umhverfisnefnd bjóða íbúum Mosfellsbæjar og koma og spjalla við sig um innleiðingu á nýja úrgagnsflokkunarkerfinu.
Þau verða á Bóksafni Mosfellsbæjar:
- fim. 8. júní kl. 16:00-18:00
Hægt verður að skoða þær gerðir af tunnum og körfum sem boðið verður upp á vegna breytinga á úrgangsflokkun í samræmi við nýja löggjöf.
Öll velkomin!