Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Katrín, Heiða og Bjarni á umhverfissviði ásamt fleira starfsfólki og nefndarmönnum í umhverfisnefnd bjóða íbúum Mosfellsbæjar og koma og spjalla við sig um innleiðingu á nýja úrgagnsflokkunarkerfinu.

    Þau verða á Bók­safni Mos­fells­bæj­ar:

    • fim. 8. júní kl. 16:00-18:00

    Hægt verð­ur að skoða þær gerð­ir af tunn­um og körf­um sem boð­ið verð­ur upp á vegna breyt­inga á úr­gangs­flokk­un í sam­ræmi við nýja lög­gjöf.

    Öll vel­kom­in!