Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Í fyrstu sögustund ársins á Bókasafninu verður lesin bókin Greppibarnið eftir Juliu Donaldson í þýðingu Þórarins Eldjárns.

    Greppikló­in er ekki búin að gleyma mús­inni ógur­legu sem gabb­aði hana eitt sinn og því harð­bann­ar hún Greppi­barn­inu að fara inn í skóg­inn. En Greppi­barn­ið ótt­ast ekki neitt og eina dimma vetr­arnótt læð­ist það frá mömmu sinni.

    Bók­in er fram­hald af hinni marg­verð­laun­uðu Greppikló eft­ir sama höf­und.

    Öll vel­kom­in!