Í sögustund marsmánaðar lesum við saman ævintýrið um geiturnar þrjár í endursögn Jonathan Langley og þýðingu Guðrúnar Magnúsdóttur.
Bræðurnir Litlihafur, Stórihafur og Stærstihafur ákveða dag einn að yfirgefa hrjóstrugu klettahlíðina og halda yfir brúnna í grösuga undirlendið. En eitt þurfa þeir þó að varast, undir brúnni býr ógurlegur og geðvondur risi!