Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Sögustund á bókasafni Mosfellsbæjar.

    Í sögu­stund mars­mán­að­ar les­um við sam­an æv­in­týr­ið um geiturn­ar þrjár í end­ur­sögn Jon­ath­an Langley og þýð­ingu Guð­rún­ar Magnús­dótt­ur.

    Bræð­urn­ir Litli­haf­ur, Stóri­haf­ur og Stærsti­haf­ur ákveða dag einn að yf­ir­gefa hrjóstr­ugu kletta­hlíð­ina og halda yfir brúnna í grös­uga und­ir­lend­ið. En eitt þurfa þeir þó að var­ast, und­ir brúnni býr ógur­leg­ur og geð­vond­ur risi!