Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

  Safnanótt snýr aftur eftir tveggja ára hlé með tónlist, leik, leirlist og lestri í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.

  Dag­skrá

  Kl. 17:00 – Söng­stund með Haf­dísi Huld Þrast­ar­dótt­ur og Al­isda­ir Wright bjóða yngstu gest­um safns­ins í söng­stund. Þau munu syngja og leika lög af barna­plöt­un­um sín­um: Vöggu­vís­ur, Barna­vís­ur og Su­markveðja.

  Kl. 17:45 – Leik­ar­ar úr Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar sýna at­riði úr sýn­ingu leik­hóps­ins, Dýr­in í Hálsa­skógi.

  Kl. 18:30 – Sögu­stund með Jónu Val­borgu Árna­dótt­ur rit­höf­undi sem les nýj­ustu bók sína Penel­ópa bjarg­ar prinsi.

  Kl. 19:00 – Leið­sögn um lista­sýn­ingu. Mel­korka Matth­ías­dótt­ir leir­lista­kona býð­ur gest­um upp á leið­sögn um sýn­ingu sína Og hvað um tað? – Til­raun­ir með öskugler­unga.

  Sér­stök Safna­næt­ur­get­raun verð­ur í boði á föstu­dag og laug­ar­dag þar sem þátt­tak­end­ur geta not­að bóka­safn­ið og allt sem það hef­ur að geyma til þess að finna svör við ís­köld­um spurn­ing­um. Nokkr­ir heppn­ir þátt­tak­end­ur verða verð­laun­að­ir eft­ir að get­raun lýk­ur.